Kveikt eða slökkt á ljósum
Sjálfgefið er að kveikt sé
á stöðuljósum við allar aðstæður.
Til að slökkva ljósin við tilteknar
aðstæður (t.d. í símtali eða þegar
höfuðtólið er tengt við farsíma)
eða kveikja á þeim aftur skaltu ýta
á rofann og svartakkann og halda
þeim inni í u.þ.b. 5 sekúndur þegar
höfuðtólið er tengt við síma.