Bluetooth Headset BH 214 - Kveikt og slökkt á tækinu

background image

Kveikt og slökkt á tækinu

Kveikt er á höfuðtólinu með því
að halda rofanum inni í um tvær
sekúndur. Höfuðtólið gefur þá frá
sér tón og græna stöðuljósið logar.
Höfuðtólið reynir að tengjast tækinu
sem síðast var tengt við það.

Slökkt er á höfuðtólinu með því
að halda rofanum inni í um fimm
sekúndur. Höfuðtólið gefur þá frá sér
tón og rauða stöðuljósið logar í stutta
stund. Ef höfuðtólið er ekki tengt við
tæki innan u.þ.b. 30 mínútna slekkur
það sjálfkrafa á sér.