Bluetooth Headset BH 214 - Inngangur

background image

Inngangur

Með Nokia BH-214 Bluetooth
stereóhöfuðtóli er hægt að hringja og
svara símtölum handfrjálst í farsíma.
Einnig er hægt að hlusta á tónlist úr
samhæfum tónlistarspilara.

Lestu þessa notendahandbók vandlega
áður en þú notar höfuðtólið. Lestu
einnig notendahandbók tækisins sem
ætlunin er að tengja við höfuðtólið.

Þessi vara getur innihaldið smáa hluti.
Þá skal geyma þar sem lítil börn ná
ekki til. Yfirborð þessa tækis felur ekki
í sér nikkel.