Bluetooth Headset BH 214 - Notkun á eyra

background image

Notkun á eyra

Settu höfuðtól í samband við
hljóðtengið (15).

Festu höfuðtólið á föt með
klemmunni. Settu hægri
höfuðtólssnúruna (merkt með R) yfir
axlirnar og settu tappana varlega inn
í eyrun (13). Hafðu höfuðtólin í rétt
innan við 30 cm (11,81 tommu)
fjarlægð frá munninum.

Viðvörun: Þegar höfuðtólið
er notað getur það skert
heyrn á umhverfishljóðum.

Ekki skal nota höfuðtólið þar sem hætta
getur stafað af.